16.12.2008 | 16:52
Ekkert vandamál á Vic-20 !
Enda notar enginn Vic-20 til þess að browsa netið.
Þess vegna hefur heldur enginn áhuga á að skrifa vírusa fyrir Vic-20.
Sjáið þið samhengið ?
Alvarlegur öryggisgalli í Internet Explorer | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.