14.12.2008 | 16:22
Pólitískur bjarghringur ?
Ef Þorleifur heldur að hann sé hvítþveginn eftir þessa syndaaflausn þá er það misskilningur.
Hvaða bréf ætlar hann næsta að senda til fjölmiðla og "gleyma" að eyða persónuupplýsingum úr ? Er þetta kannski viðurkennd aðferðafræði VG til þess að ná athygli fjölmiðla á sjálfum sér ?
Álasa ekki Þorleifi fyrir bréfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er á ábyrgð fjölmiðla að birta ekki trúnaðrupplýsningar og fara með þær þannig ef þær verða á vegi þeirra. Mér finnst þetta mál ekkert mál og bara tilbúningur pólitískra andstæðinga til að þurfa ekki að fjalla um innihald bréfsins málefnalega. "smjörklípa" sem sagt.
Gísli Ingvarsson, 14.12.2008 kl. 16:42
Greinilegt að LM hefur aldrei gert mistök, takk fyrir að vera svona fullkomin.
HH (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 16:43
LM: þú ert að grínast, er það ekki?
Björn (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 17:02
Kannski má segja að þau mistök sem Þorleifur gerði geri það að verkum að málið nær eyrum almennings. Sem hlýtur jú að vera megintilgangurinn.
Það er raunar mjög furðulegt að fullorðið fólk eins og þú skuli með orðum þínum leggja blessun þína yfir það að samfélagið sinni ekki börnum okkar sem hafa lent í erfiðleikum. Ef það er ekki hlutverk samfélagsins þá veit ég ekki hvað það getur verið. Við verðum að hafa í huga að pólitík er fyrir fólkið en ekki öfugt.
Það að þurfa að gera Þorleif tortryggilegan í þessu máli er mér algerlega óskiljanlegt og lýsir eigingirni og hugsanahætti þeirra sem það gera betur en flest annað.
Sigurður Atlason (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 17:13
Æ, æ.
Gerði hann Þorleifur bara smá mistök sem óþarfi er að taka neina ábyrgð á ?
Eins og Bjarni Harðar, það voru nú bara smá mistök í sendingu.
Og Árni Matt, það voru bara smá mistök í símtali.
Og Gamli góði Villi, það voru líka bara smá misktök í upplýsingaflæði.
Reynið ekki að smyrja vinstrigrænu vaselíni á þetta klúður. Þessi maður er greinilega alls ekki hæfur til þess að gegna opinberu embætti.
Hann á að segja af sér ekki seinna en í fyrramálið !
LM, 14.12.2008 kl. 19:42
Æi, góði hafðu manndóm í þér til að skrifa undir nafni, skítapésinn þinn.
Jóhannes Ragnarsson, 14.12.2008 kl. 19:46
Þeeeegi þú afturhaldssinnaði stafsetningarfatlaði kommatittur og haltu þig í þínum hugmynda- og landfræðilega útnára !
LM, 14.12.2008 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.