22.10.2008 | 12:06
Synd
Synd að þetta þyrfti að fara svona. Kaupþingi var að mörgu leiti flott fyrirtæki og framsækið.
Hreiðar á ekki sök á falli bankans og hefði verið mun betur til þess fallinn að leiða nýja bankan heldur en þessi uppgjafarbankastjóri sem búið er að setja í stólinn.
Hreiðar Már yfirgefur Kaupþing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
er ekki allt í lægi hjá þér býrðu kannski ekki á Íslandi
ADOLF (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 17:51
Ójú ég bý einmitt þar. Og ég vinn ekki, og hef aldrei unnið, hjá Kaupþingi.
LM, 22.10.2008 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.