3.10.2008 | 17:29
Ekki svo galið
Þetta er ekki svo vitlaus hugmynd.
Erlend hlutabréf eru ekki beint að gera góða hluti og þó svo veik króna sé hagstæð þá halda engar gjaldeyrisvarnir lengur.
Ef ríkið getur boðið sjóðunum ásættanleg kjör er þetta beggja hagur.
Eins gott að ekki er búið að festa féð í elliheimilablokkum eins og sumir snillingar hafa heimtað ...
Lífeyrissjóðir komi að lausn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég held að þetta sé nefnilega ekki svo fáranleg hudmynd..
Brynjar Jóhannsson, 3.10.2008 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.