17.7.2008 | 17:23
Leiktæki eða alvöru ?
iPhone fyrirbærið er skrítið. Tæknilega frekar aftarlega á merinni en flott notendaviðmót og lúkk. Kannski reynar bara eins og annað sem kemur frá Apple þessa dagana.
Nú er bara spurning hvort 3G útgáfan getur komið Apple á kortið hjá fyrirtækjanotendum. "Gamli" iPhone var handónýtur þegar þegar kom að þeim hópi. Beint sync við MS Exchange er stórt skref í þá átt (ef það virkar !).
Ef leiktækið virkar líka í vinnunni þá á notendahópurinn eftir að stækka en ef það verður eitthvað vesen með "hökkuðu" símana þá verður skellt á iPhone aftur á fyrirtækjanetum.
iPhone 3G með aukinn hraða en líka aukinn kostnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.