14.11.2006 | 21:05
Félagsleg blöndun
Hvað meina þeir með "...og því að tryggja góða félagslega blöndun í öllum hlutum borgarinnar" ?? Á að setja "kynþáttarkvóta" á blokkirnar í Efra-Breiðholtinu ? Annar hver íbúi í stigaganginum verður að vera íslendingur ! En maður verður að líta á spaugilegu hliðarnar, þetta gæti spilast út í góðan farsa, svipað og "kynjakvótarnir" fáránlegu.
Vilja að Reykjavíkurborg verði áfram í forystu í málefnum innflytjenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.