Ótti Olmerts

Olmert forsætisráðherra Ísraels telur nauðsyn á að Íranir "finni fyrir ótta".  Hann telur enn fremur að "yfirvöld og almenningur í Íran verði að skilja að verði þau ekki við kröfum alþjóðasamfélagsins þurfi þau að greiða það dýru verði".  Hvað með kröfur alþjóðasamfélagsins á hendur Ísrael ?  Þurfa Ísraelar líka að "finna fyrir ótta" til þess að farið verði að ályktunum SÞ ?
mbl.is Olmert segir nauðsynlegt að Íranar finni til ótta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Síðan hvenær hafa Íranir ætlað að smíða kjarnavopn? Þetta er sama áróðurslygavitleysan og fyrir Íraksstríðið. Án utanaðkomandi aðstoðar eru í fyrsta lagi 10 ár þangað til að íranir hafa möguleika á því að smíða kjarnavopn, nema að þeir séu kraftaverkamenn...

Sindri Freyr (IP-tala skráð) 13.11.2006 kl. 19:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband