9.11.2006 | 22:21
Fjöldamorð enn á ný
Hvað eiga Ísraelar að komast lengi upp með að stunda fjöldamorð á Palestínumönnum án þess að Öryggisráðið og alþjóðasamfélagið segi stopp ? Munum við einhvern tíman sjá hótanir um loftárásir á Ísrael eins og gert var í fyrrum Júgóslavíu þegar svipaðir hlutir voru í gangi þar ?
Olmert kallar árásina á Gaza tæknileg mistök" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Því miður er ég þér 100% sammála Herra Rabbar
Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.11.2006 kl. 00:14
Hum ... Ísraelar hafa öll þau vopn sem þeir vilja og eru nú að nota þau til þess að útrýma Palestínumönnum og öðrum "óæskilegum" nágrönnum. Þar fyrir utan hafa þeir fullan stuðning stærsta herveldis heimsins sem ver þá gangvart utanaðkomandi afskiptasemi eins og t.d. Öryggisráði SÞ. Hvers vegna er t.d. ekki einfaldlega sent friðargæslulið á staðinn eins og oft er þegar svona ástand kemur upp ?
LM, 13.11.2006 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.