19.3.2008 | 11:18
Íslensku danstónlistarverðlaunin
Mér finnst flokkunin dularfull sem endranær. Hvað er verið að skella alternative saman við rokktónlist ?
Hjaltalín var tilnefnd í þeim flokki, þeirra tónlist er mjög langt frá því að teljast rokk og ég myndi ekki heldur flokka það sem jaðar/alt tónlist.
Mér finnst að það ætti að vera flokkurinn karókítónlist. Palli gæti unnið hann á hverju ári.
Svo þessi klassíska : Hvers vegna í ósköpunum er Björk með í þessu vali ? Hún gefur ekki út á Íslandi !
Biggi í Maus var kynnir kvöldsins
Páll Óskar og Björk söngvarar ársins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.