9.10.2006 | 23:31
Menningarsúla Paris Hilton á Tjörninni
Hvað í ósköpunum er verið að moka undir þennan hæfileikasnauða hljómsveitadjöful ? Hafa menn virkilega ekkert betra við tíman að gera en að snúast kringum svona hottintotta ? Hvað er næst, menningarsúla Paris Hilton í Tjarnarhólmanum ?
![]() |
Styrkir afhentir úr friðarsjóði Johns Lennons og Yoko Ono |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
mikið er ég sammála
söb
Sigurður Örn Brynjólfsson (IP-tala skráð) 10.10.2006 kl. 08:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.