13.11.2007 | 23:09
Right ...
Ef forstöðumaður Veðurstofunnar, Veðurstofustjóri, þarf að senda út sérstaka fréttatilkynningu um að stofnunin sé "góður vinnustaður" á er augljóslega eitthvað að.
Það er augljóst að yfirstjórn stofnunarinnar hefur ekki náð að höndla vandamálin sem skapast hafa vegna óhæfra stjórnenda og því er reynt að klóra yfir málið með þessum hætti.
Það er öllum ljóst sem fylgst hafa með að hér er fyrst og fremst um stjórnunarvandamál að ræða og þau verða ekki leyst nema með nýjum manni í brúnna ...
Veðurstofan er góður vinnustaður" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.