Fyrsti erlendi rasistinn á Alþingi ?

Sérkennilegt er að verða vitni að því að maður sem hefur sýnt berlega í skrifum sínum og framgöngu að er andsnúinn íslenskri menningu og þjóð og trúlega öllu því sem íslenskt er.

Maðurinn sem úthúðaði íslenska drengnum sem lenti í klóm hins ómannúðlega réttarkerfis Texas og taldi hann eiga skylda hina einu sönnu "Texas refsingu".

 Hvernig í ósköpunum getur það gerst að svona maður kemst á þing ??


mbl.is Fyrsti innflytjandinn á þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marvin Lee Dupree

Aron Pálmi er nú ekki enginn rosa Íslendingur, hann varð þegar unnið var að því að bjarga honum úr þrísundi sínu. Hann var (er) orðinn amerískur ef eitthvað er.

Marvin Lee Dupree, 12.11.2007 kl. 20:36

2 Smámynd: Marvin Lee Dupree

endurtekning þarna á ferðinni, en gildir einu.

Marvin Lee Dupree, 12.11.2007 kl. 20:37

3 Smámynd: Paul Nikolov

Skil alls ekki af hverju þú telur að ég sé "andsnúinn íslenskri menningu og þjóð og trúlega öllu því sem íslenskt er" þegar staðreynd er sú að ég kaus að koma hingað, kaus að vera, og elska þetta land mjög heitt. Eitthvað eða einhvern sem ég gagnrýndi í skrifum mínum var gert út af ástin mínum fyrir land, þjóð og lyðræði. Ef þú telur að aðeins Íslendingar eiga það skilið að gagnrýna eitthvað í íslenskuþjóðfélaginu, þá væri það góð hugmynd að fletta upp orðið "rasísti" sjálfur og sjá hvað stendur þar.

Í öðru lagi hef ég aldrei sagt að Aron Pálmi á skilið "einu sönnu Texas refsingu". Þetta er bara hreint lýgi. Það sem ég sagði var að refsingu sem hann fékk var ekki eins hörð að aðrir hefur fengið fyrir sama glæpi. En hann er búinn að afplana dómin þannig að ég tel málið bara dautt.

Í framtíðini, þegar þú vilt skrifa eitthvað um mál, það væri kannski góð hugmynd að hugsa aðeins fyrst. Ef það er fleiri sem þú vilt spyrja mig eða tjá þig um, endilega sendu mér tölvupóst. Það stendur á bloggið mitt.

Paul Nikolov, 12.11.2007 kl. 20:50

4 Smámynd: Bergur Thorberg

Geturðu nokkuð skýrt frekar það sem þú ert að vitna til? Bara forvitni.

Bergur Thorberg, 12.11.2007 kl. 20:52

5 Smámynd: Sigrún Einars

Man einhver eftir F-þingmanninum sem þurfti að taka sér frí frá störfum til að fara austur á Hraun að afplána dóm fyrir skattalagabrot?  HALLÓ!!  Enginn sagði neitt þá.  En þessi má ekki sitja þing af því að hann er ekki með réttar skoðanir, má ég spyrja að þessu: Hver í fjáranum er með réttar skoðanir á öllum málum? 

Sigrún Einars, 12.11.2007 kl. 21:25

6 Smámynd: Greifinn

Maður sem býður sig fram til Alþingis og finnst í lagi að börn sitji í fangelsi á bara ekkert erindi þangað.

Þar fyrir utan er ég ekkert sérlega viss um að Kani sé mjög góður fulltúi innflytjenda.

Greifinn, 12.11.2007 kl. 21:46

7 Smámynd: Greifinn

http://www.graenn.is/index.php?ID=154&s=blog

Svona til að sýna hvaða skoðanir hann hefur á þessum málum.

Greifinn, 12.11.2007 kl. 21:48

8 Smámynd: LM

Auðvitað er "rasisti" ekki rétta orðið yfir einhvern sem er á móti ákveðinni þjóð eða stjórnskipulagi.  Það er að vísu notað í mjög víðtækri merkingu hjá VG og þeirra kónum.  Ákvað að grípa til þess í ljósi þess að Paul er akkúrat á þingi fyrir það samansafn öfgafólks af öllum stærðum og gerðum.

Það er held ég ekki til orð yfir þetta fyrirbæri í íslensku.  Það sem trúlega kemst næst því er "and-íslenskt".  Einhver sem hefur óbeit á öllu íslensku.  Það virðist vera hann Paul. 

Ég nefnilega fylgst með skrifum hans, fyrst hjá Grapewine og svo í ýmsum öðrum miðlum.  Ástæða þess, Paul, er sú að þú hefur haldið uppi alveg sérlega ógeðfelldum málflutningi um íslenskt samfélag.  Einnig hefur þú opinberað mjög öfgafullar skoðanir þínar í skrifum þínum um mál Arons Pálma.  Það var engu líkara en þér væri sérlega uppsigað við hann vegna þess að RJF hópurinn svokallaði tók hann upp á arma sína og reyndi að ná honum úr klóm "bandarískrar réttvísi".  Sem er auðvitað út af fyrir sig, dáldið séríslenskt.

Fólk getur eflaust einhvers staðar fundið skrif þín í Grapewine eða skoða linka sem hafa verið sendir inn hér í kommentunum en þú skalt ekki reyna að segja mér hvað má og má ekki segja.  Eða hvað ég megi hugsa og hvað ekki.

Svoleiðis skoðanahömlur eru eflaust sjálfsagðar í þínum hugarheimi en hér á Íslandi er þetta ekki tíðkað og á síst heima á Alþingi. 

LM, 12.11.2007 kl. 22:55

9 Smámynd: Paul Nikolov

Ástæða þess, Paul, er sú að þú hefur haldið uppi alveg sérlega ógeðfelldum málflutningi um íslenskt samfélag.

Og hvernig þá? Einu sinni enn, þú segir það bara, en sannar ekki neitt. Og einu sinni en, þú sýnir það sem þú trúir að útlendingar á ekki það skilið að gera tillögu, gangrýna, eða greinalega segja ekki neítt á móti enginn eða neitt. 

Einnig hefur þú opinberað mjög öfgafullar skoðanir þínar í skrifum þínum um mál Arons Pálma.

En sérkennalegt að þú endurtekur sig í þennan hátt. Ég skrifaði eina grein um Aron Pálma, einu sinni. Og þarna í stendur að Aron Pálmi fékk ekki eins hörð dómur og aðrir sem hafa framdi sama glæpi í Texas-fylki. Þetta er bara staðreynd sem ég var að reyna að setja í samhengi. Aldrei sagði ég að hann átti það skilið að vera í fangelsi, og að segja satt finnst mér að fangelsi er ekki lausn í flestum tilfellum, og sérstaklega þessari.

þú skalt ekki reyna að segja mér hvað má og má ekki segja.

Þú mátt alveg lýgir og forða staðreyndum eins oft og þú vilt. En ekki vera hissa þegar einhvern kemur og leiðrétta þig.

Paul Nikolov, 12.11.2007 kl. 23:24

10 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Nafnleysingjar eins og eigandi þessa bloggs eru huglausir og allt sem þeir segja fellur marklaust til jarðar.  Skrifaðu undir nafni fyrst þú ert að ráðast að persónum.

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.11.2007 kl. 00:08

11 Smámynd: LM

Paul : Lestu betur það sem ég skrifa.  Ekki reyna að fela þig bak við það að fyrri skrif þín sé illaðgengileg á netinu.  Þeir sem hafa fylgst með vita alveg hvað frá þér hefur komið.  Og alveg sér í lagi : hættu þessu útlendingakjaftæði !  Það skiptir engu máli hvaðan þú kemur eða hver þú ert, þú ert að tjá þig sem þegn í íslensku samfélagi  og ert eðlilega dæmdur af því.

Annars er athyglisvert að samviska og skítadreifari VG sé allt í einu mætt hér.  Veit ekki hvort ég á að hlægja eða gráta.  Ég hef lengi tengt þetta nafn, Jenný Anna, við samhyggð VG, einhvers konar "collective" eins og hjá Borgurunum (í Star Trek sko ...).  Ég er ekki viss um að þessi persóna sé til, þetta id á blogginu gæti alveg eins verið Ömmi frændi eða Steini Stalín.  Að minnsta kosti eru ríkisskoðanir flokksins speglaðar rækilega á þessu ákveðna bloggi. 

Heiti á Moggabloggi segir hvort eð er ekkert en þó eru allir notendur hér skráðir undir kennitölu og þar með nafngreindir.  Þar á meðal ég.

LM, 13.11.2007 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband