4.10.2007 | 09:53
Snilld
Eftir að hafa kallað allan mannafla okkar (eina konu) heim frá átakasvæðum var ákveðið að senda sérlegan fulltrúa til Sri Lanka.
Honum tókst að móðga yfirvöld og verður væntanlega kallaður heim.
Íslenska utanríkisþjónustan er svo mikil ... snilld !
Krefjast þess að íslenskur sendifulltrúi verði kallaður heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er nú ekkert stórmál, mér finnst ekkert að því að heimsækja Tígrana. Þeir gera tilkall til stórs svæðis í landinu, stjórna því reyndar nú .egar, og hljóta því að sitja við samningaborðið sjálfkrafa.
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 10:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.