31.8.2007 | 23:16
Steingerður Steingrímur
Það er nú ekki eins og Steingrímur J. hafi verið ímynd hins framsýna 21. aldar stjórnmálamanns fyrir síðustu kosningar.
En núna er alveg greinilegt að Steingrímur er endanlega búinn á því. Hann virðist alveg úr tengslum við raunveruleikann, er að berjast við vindmyllur sem eru öðrum löngu horfnar.
Það er alltaf sorglegt þegar menn þekkja ekki sinn vitjunartíma, vona að Steingrímur átti sig fljótlega á ástandinu og yfirgefi sviðið.
Steingrímur: Hlutverk VG að vera mótvægi við Sjálfstæðisflokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.