30.8.2007 | 19:46
Máttleysi
Leigubílavandinn í miðborginni snýst ekki um að leigubílar vilji ekki leggja þar sem villtatryllta Villa er þóknanlegt.
Það eru alltof fáir leigubílar í umferð, það er helsti vandinn.
Fjölgun leigubílaleyfa er ekki á borði Borgarinnar heldur samgönguráðherra.
En hann er eins og við vitum með hugann við helstur samgöngubót 21. aldarinnar, Héðinsfjarðargöngin.
Efnt til samráðs við leigubílstjóra um akstur í miðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.