30.8.2006 | 11:26
Kattaþvottur glæpahunds
Einhvern veginn segir þetta manni meira um stöðu mála í íslensku samfélagi en margt annað. Hvert erum við komin þegar svona glæpamenn sem hafa iðrunarlaust misnotað opinbert vald og opinbert fé, eru hvítþvegnir af pólitíkusum og ætla svo að líkindum í framboð til þings. Vill fólk fá svona menn inn á Alþingi ???
![]() |
Árna Johnsen veitt uppreist æru |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.