21.8.2007 | 16:31
Misrétti í jafnréttisráðinu
Getur einhver útskýrt fyrir mér hvers vegna það er í lagi að mismuna kynjunum í jafnréttisráðum en ekki t.d. í stjórnum fyrirtækja ?
Er þetta eitthvað tvöfalt jafnréttiskerfi sem hefur gleymst að segja mér frá ?
Hvernig á maður að taka þessa "jafnréttisforkólfa" hátíðlega þegar ráðherra jafnréttismála ástundar kynjamisrétti með svo augljósum hætti ?
Jafnrétti - ekki bara fyrir konur !!
Nýtt jafnréttisráð skipað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.