23.8.2006 | 14:13
Ökuleyfissvipting
Svona fólk á ekki að vera með ökuskírteini. Þennan ökumann átti að svipta á staðnum en skv fréttinni ók hann "tölvert undir 50 km hraða". Svona háttalag skapar stórhættu og er ekki skárri framkoma en svokallaður "ofsaakstur". Þessir ökumenn neyða aðra ökumenn til framúraksturs sem almennt er hættulegur.
![]() |
Fær sekt fyrir að keyra of hægt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.