Tími kominn til !

Ţađ má segja ađ tími sé kominn á "karlréttindabaráttu".  Í dag (á Íslandi amk) er stađan sú ađ fjöldi samtaka og stofnana reka virka kvennréttindabaráttu en huga lítiđ ađ réttindum karla.  Má ţar nefna Kvennréttindafélag Íslands, Vinstri grćna, Stígamót og Jafnréttisstofu (sem ćtti í raun ađ heita "Kvennréttindastofa" !).Í ofanálag eru svo á jađrinum öfgasamtök ýmiss konar sem beinlínis stefna ađ ţví ađ draga úr réttindum karla (s.s. Femínistafélagiđ).

Hvernig vćri nú ađ hinn "jafnréttissinnađi" félagsmálaráđherra tćki ţessi hugmynd Norđamanna upp á sína arma og setti í gang íslenska "Karlanefnd" ?

 


mbl.is Karlar rćđi „karlréttindamál“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Ađ sjálfsögđu vinnur Kvenréttindafélagiđ ađ kvenréttindum. Til ţess var ţađ stofnađ. Ef einhver hefur áhuga á ţví ađ stofna Karlréttindafélag Íslands ţá er honum ţađ frjálst, ekki satt? Ţađ er reyndar til Félag ábyrgra feđra. Eigum viđ ađ gagnrýna ţá fyrir ţađ ađ vinna ekki ađ málefnum mćđra?

Ađ hvađa leyti vill Femínistafélagiđ draga úr réttindum karla? Viltu útskýra ţađ frekar? Bara ađ spá.

Svala Jónsdóttir, 8.8.2007 kl. 19:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband