Þjóðarmorðið í Srebrenica

Þjóðarmorðin sem Serbar frömdu á Bosníumönnum í Srebrenica í júlí 1995 standa manni einhvern veginn nærri jafnvel þó svo maður hafi verið hér á klakanum á þessum tíma.  Maður fékk daglega fréttir af stríðinu þarna og þó svo að sannleikurinn um þennan harmleik kæmi ekki fram fyrr en seinna, þá lá eitthvað í loftinu.

 

Minnisvarðarnir í Srebrenica eru ekki síður til minningar um máttleysi Sameinuðu þjóðanna og hreðjatök þau sem Bandaríkin hafa á yfirstjórn þeirra.

Það er ekkert gagn í SÞ og Evrópusambandinu meðan svona hlutir eru látnir óáreittir.


mbl.is 465 manns jarðsettir í Srebrenica
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband