7.5.2007 | 18:37
Er hún ekki að grínast ?
Framsóknarflokkurinn hefur setið við kjötkatlana í mörg ár án þess að hafa "stuðning frá þjóðinni". Framsóknarmönnum er auðvitað slétt saman hvort 2 eða 20000 manns kjósa þá, við stjórnvölinn skulu þeir standa.
Hvað eru aftur margir kjósendur í Reykjavík að baki þessum eina manni Framsóknar í borgarstjórn ?
Valgerður: Framsóknarflokkur ekki í ríkisstjórn með svona lítið fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.