26.4.2007 | 22:03
Sama gamla framsóknarspillingin
Þetta ætti í sjálfu sér ekki að koma manni á óvart. Spilltur framsóknarmaður er eins og blár himinn, blaut rigning og kaldur snjór. Þetta bara er svona.
Þessi örfáu prósent landsmanna sem ætla sér að kjósa þennan flokk núna í maí verða samt að gera sér grein fyrir að það eru ekki allir sem geta notið fríðinda spillingarinnar, bara útvaldir flokksgæðingar.
![]() |
Nefndarmenn hafi tekið fram að þeim hafi verið ókunnugt um tengsl Jónínu og umsækjandans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.