25.4.2007 | 19:59
Helvítis litasjónvarpið !
Það er alveg magnað hvað sumir menn hafa mikinn áhuga að vera á móti öllu og öllum. Sérstaklega því sem er framandi og frumlegt. Ekki það að litasjónvarpið hafi verið mjög frumleg uppfinning en hefur greinilega þótt framandi.
Ennþá merkilegri er þó sú staðreynd að sá maður sem ég er með í huga hafi strax fyrir þrjátíu árum verið fornari í hugsun en Halldór Blöndal !
Steingrímur hinn fölgræni var einu sinni svart/hvítur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.