30.1.2007 | 09:10
Forseti í forsætisráðherraleik
Óli hefur greinilega ekki enn komist yfir það að verða aldrei forsætisráðherra. Nú á bara að telja Indverjum trú um að hann, Óli sjálfur, ráði öllu og sé the main man in Iceland. Þetta er ansi barnaleg valdabarátta.
Forseti sækir umboð sitt til þjóðarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Barnaleg athugasemd hjá LM
Guðmundur E.Jóelsson (IP-tala skráð) 30.1.2007 kl. 09:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.