Færsluflokkur: Bloggar
4.10.2007 | 09:53
Snilld
Eftir að hafa kallað allan mannafla okkar (eina konu) heim frá átakasvæðum var ákveðið að senda sérlegan fulltrúa til Sri Lanka.
Honum tókst að móðga yfirvöld og verður væntanlega kallaður heim.
Íslenska utanríkisþjónustan er svo mikil ... snilld !
Krefjast þess að íslenskur sendifulltrúi verði kallaður heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.10.2007 | 09:34
Erfið skipti
Af hverju er svona erfitt að skipta um forseta ? Þeir fara ekki fyrr en þeir eru sjálfir orðnir hundleiðir á djobbinu sbr. Vigdísi.
Kannski er það vegna þess að fólk er hrætt við að eitthvað verra taki við.
In this case I really doubt it ...
Tæplega 65% vilja Ólaf Ragnar áfram sem forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2007 | 16:20
Fúll matur
Eiturefnaárásin reyndist chili-pottur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2007 | 12:05
Leiðinlegur sjónvarpsþáttur
Er ekki málið að tilnefna Út og suður sem príma kandídat í þetta ?
Leiðinlegasti sjónvarpsþáttur í heimi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.10.2007 | 21:34
Lúkas mættur !
Fólk er búið að sleppa sér í yfirlýsingum og áskorunum varðandi þetta lyf sem svo kemur á daginn að hefur aldrei
ALDREI !!!!
fundist í sýnum frá fórnarlömbum naugðana hérlendis.
Fávitar !
Flunitrazepam hefur aldrei fundist í fórnarlömbum nauðgana hérlendis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2007 | 13:15
Hverjum kemur þetta við ?
Nema náttúrulega þessari konu sjálfri ?
Sé ekki tilganginn við að birta þetta sem frétt.
Elínu Gestsdóttur sagt upp störfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.9.2007 | 21:04
Dóttir Donsins
Mikael hættir hjá Birtíngi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2007 | 00:04
"Fræg" börn
Ef foreldrar þínir hafa ekkert haft fram að færa nema vera "fræg" á Íslandi, hvað áttu þá að gera ?
Vera "fræg/ur" líka ...
Börn þekktra Íslendinga áberandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2007 | 00:02
Talið við Steina
Steingrímur J. er örugglega ánægður með þessa athygli sem við erum að fá frá Rússum.
Hvaða lausnir ætli hann sé með í málinu ?
Sendiherra segir að Rússar þurfi ekki að láta vita af ferðum flugvéla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2007 | 13:30
Alltaf til í lasagna
... en hins vegar ekki til í París.
Aðrar konur sem kunna að búa til gott lasagna mega hins vegar senda inn tilboð
París ætlar að næla í mann með æðislegu lasagna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)