Færsluflokkur: Bloggar
25.1.2008 | 20:51
Dagur er enn að hugsa
.. en nýji meirihlutinn gerir það sem gera þarf á fyrsta degi. Loksins einhverjir tilbúnir að axla ábyrgð í málinu.
Kannski ekki endilega besta lausnin, en það skásta úr þessu.
Borgin kaupir Laugaveg 4 og 6 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2008 | 09:01
Nagladekk djöfulsins
Hvernig var þetta aftur ..
"Nagladekk á að banna", "Engin þörf á negldum dekkjum í Reykjavík" ...
Í hvaða skafli eru þessir snillingar fastir núna ? Nema svifryksáhyggjur hafi haldið fyrir þeim vöku í nótt ...
Fólk haldi sig heima | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2008 | 17:52
Skríll reynir að hrifsa til sín völd
Alveg er það týpískt að ungliðahreyfingar vinstra megin beiti ofbeldi til þess að reyna að hafa áhrif á fund kjörinna fulltrúa. Þetta hefur verið vinsæl baráttuaðferð gegnum tíðina og að sama skapi hættuleg.
Hvers vegna var þessu liði ekki hent út fyrr ?
Mótmælendur yfirgefa Ráðhúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2008 | 23:18
Brokeback ...
Heath Ledger látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2008 | 21:38
Fúll Dagur
Dagur: Óvanur því að samstarfsmenn segi ekki satt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2008 | 21:33
Verst fyrir Björgu - best fyrir okkur
Maður verður á líta á björtu hliðarnar.
Reykvíkingar eru lausir við fasista og afturhaldskommatitti. Fáum að vísu elliæran spillingargúrú og staðan lækni í staðinn.
En það getur ekkert verið verra en að hafa Sóleyju Tómasdóttur í svokallaðri mannréttindanefnd.
Nema kannski ... nei, hann er dauður.
Björk Vilhelmsdóttir: Verst fyrir sjálfa Reykvíkinga" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2008 | 15:53
Sundabraut strax !!
Það er illskiljanlegt hvernig hægt er að slóra svona með eina arðbærustu vegaframkvæmd Íslandssögunnar. REI-listinn hengslast með málið í 12 ár og svo þegar þeir loksins eignast vin á ráðherrastóli í samgönguráðaneytinu þá er sá vinur fastur í einkaverkefnum á Siglufirði og má ekki vera að því að hugsa um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu.
Gögn eða brú, skítt með það ef menn bara byrja að moka á árinu 2008 !
Samþykkir Sundabraut í göngum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2008 | 15:24
Er Sóley ekki næst ?
Yfirheyrður vegna skapari.com | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2008 | 15:44
Bjartsýnn framsóknarmaður
Mér þykir Ólafur Örn Haraldsson ansi bjartsýnn. Það er ekki séns að hann fái svona bita núna eftir að Framsókn missti völdin.
Hann hefði hins vegar örugglega fengið djobbið hefðu vinir hans enn setið við kjötkatlana.
Reality check ...
Ólöf Ýrr Atladóttir ráðin ferðamálastjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2008 | 22:43
Skítlegt áramótaheiti
Ætlar maðurinn að verða ellidauður í embætti ? Hvað á þjóðin að þurfa að sitja lengi uppi með þennan afdankaða pólitíkus og populista í forsetastóli ?
Ætlar hann að fylgja eigin tilmælum og draga úr partístandi og ferðalögum ?
Ólíklegt...
Býður sig fram til endurkjörs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)