30.8.2007 | 19:46
Máttleysi
Leigubílavandinn í miðborginni snýst ekki um að leigubílar vilji ekki leggja þar sem villtatryllta Villa er þóknanlegt.
Það eru alltof fáir leigubílar í umferð, það er helsti vandinn.
Fjölgun leigubílaleyfa er ekki á borði Borgarinnar heldur samgönguráðherra.
En hann er eins og við vitum með hugann við helstur samgöngubót 21. aldarinnar, Héðinsfjarðargöngin.
Efnt til samráðs við leigubílstjóra um akstur í miðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2007 | 12:53
Netlöggurnar - svona líta þær út
Kínverska netlöggna hefur sem kunnugt er sett upp tvær mjög svo ógnvekjandi grílur til þess að hrella netnotendur þar í landi halda þeim á "réttri" braut.
Xang Yu, netofbeldismaður, segir hræðast nýju sýnargrílurnar mjög : "Ég er alveg hættur að skoða óæskilegar vefsíður eftir að þessar nýju netlöggur komu. Ég vil alls ekki lenda í þeim."
Netlöggurnar eru sérvaldar úr stóru safni ógnvekjandi kommúnistamynda.
Svona líta netlöggur Kínverska Alþýðulýðveldisins út :
Sýndarlögreglumenn halda uppi eftirliti á kínverskum vefsíðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.8.2007 | 12:34
Ég skal taka þig alvarlega
Angelinu Jolie þykir hún ekki tekin alvarlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2007 | 21:52
Mjúkar varnir
Mjúkar varnir, þýðir það að Imba ætlar að ráða allar helstu vinkonur sínar í mjúkt varnarmálaráð ?
Eða öllu heldur þær sem hún er ekki nú þegar búin að ráða í annnað. Kannski væri hægt að sameina Jafnréttisstofu, jafnréttisráð og Kristínu Heimis í mjúkt varnalið.
P.S : Leitað var viðbragða Steinunnar Valdísar, vinkonu, við þessari frétt. Hún hafði þetta um málið að segja :
Þetta er bara klúður á klúður ofan, finnst mér og þegar maður kynnir sér aðdraganda málsins þá virðist allt hafa farið úr böndunum sem hægt gat," sagði Valdís.
Mér finnst bara sorglegt að sjá þá sóun á fjármunum sem þarna hefur átt sér stað," sagði Steinunn Valdís.
Unnið að gerð ógnarmats fyrir Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2007 | 21:42
Ákveðin snilld
Sniðugt hjá stráknum.
Held að nafni hans Bjarnason megi bara vera stoltur af því að menn stelist í hans rann.
Ekki sama bjorn.is og björn.is | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2007 | 16:35
Strætó
Þetta er bara klúður á klúður ofan, finnst mér og þegar maður kynnir sér aðdraganda málsins þá virðist allt hafa farið úr böndunum sem hægt gat," sagði Valdís.
Mér finnst bara sorglegt að sjá þá sóun á fjármunum sem þarna hefur átt sér stað," sagði Steinunn Valdís.
Ég sem hélt að hún væri að tala um nýtt leiðarkerfi Strætó hér í höfuðborginni. +
Eða Hringbrautarmistökin. Eða kannski breytingar R-listans á stjórnkerfi Borgarinnar ...
Grímseyjarferja klúður á klúður ofan" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2007 | 16:29
Vel sloppið
Ég hugsa að 36 mín sé bara vel sloppið. Í dag get ég ímyndað mér að tíminn sé nær 50 mínútum. Alla vegana í mínu tilfelli.
En ekki gleyma því sem máli skiptir : Héðinsfjarðargöngin eru bara á góðri siglingu !
Og bláu öskutunnurnar rúla !
Not ...
36 mínútur á dag í ferðir til og frá vinnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2007 | 16:19
Hundfúlt
Ég held að svona fréttir séu sérstaklega hannaðar til þess að hægt sé að rífast um þær á blogginu. Það situr örugglega einhver uppi í Hádegismóum sveittur við að skrifa hunda, homma, alka og femínistafréttir svo við höfum eitthvað til að slást um ...
Eigandinn beinbrotnaði og tvísýnt um líf hundsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2007 | 15:59
Allt að koma ...
Töfralausnir borgarinnar frá villtatryllta Villa, part 2
5 klósett
Fyrir eru í lausnamenginu : 0 bjórkælar og 0 löggur.
Gaman að fylgjast með framhaldinu ...
Bæta þarf fimm salernum við í miðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2007 | 21:13
Nælon komnar með atkvæði !
Ég er alveg steinhissa á hversu Nælon hafa lengið verið atkvæðalausar í kosningunni minni.
Bjóst við að þær kæmu ... sterkari inn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)